BagBee ehf.
BagBee er farangursþjónusta sem sérhæfir sig í fjarinnritun fyrir flugfélög. Fjarinnritun þýðir að þú innritar töskurnar áður en farið er á flugvöllinn.
BagBee auglýsir eftir bílstjóra
BagBee leitar að metnaðarfullum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf bílstjóra.
Starfið felur í sér að sinna innritun á flugfarangri og akstri á höfuðborgarsvæðinu, ásamt því að skila afrakstrinum til Keflavíkurflugvallar.
Um er að ræða hlutastarf sem gæti hentað með annarri vinnu eða skóla. Til að byrja með og er vinnutíminn á bilinu 18:00 og 22:00 og hægt að semja um vaktir sem henta. Óskað er eftir því að viðkomandi hefji störf sem fyrst.
Hæfniskröfur
- Bílpróf
- Góð tölvukunnátta - allt unnið í appi á síma
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Sjálfstæði og samskiptahæfni
- Skipulagshæfni
- Jákvætt hugarfar
- Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2025. Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Rúnar Árnason, runar@bagbee.is.
Auglýsing birt9. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Einingaverksmiðjan
Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Eimskip
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Öflugur meiraprófsbílstjóri óskast - sumarstarf
Aðföng
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir bílstjóra.
ÓJ&K - Ísam ehf
Bílstjóri-Helgarstarf // Driver-Weekend Job
Heimaleiga
Guide Arctic Adventures
Arctic Adventures
Kranabílstjóri
Steypustöðin
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Akureyri (hlutastarf)
Krónan
Heimsendingar á kvöldin
Dropp