Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 50 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.
Heimsendingar á kvöldin
Við leitum að jákvæðum og hressum einstaklingum í útkeyrslustarf á kvöldin.
Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri, með fullnaðarskírteini og geta unnið 2-3 vaktir í viku.
Vinnutími er frá kl. 17:00-21:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun sendinga í vöruhúsi
- Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára eða eldri
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Jákvætt hugafar
- Samskiptahæfni og þjónustulund
- Stundvísi
Auglýsing birt2. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Vatnagarðar 10, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðÚtkeyrsla
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Einingaverksmiðjan
Bílstjóri-Helgarstarf // Driver-Weekend Job
Heimaleiga
Uppvaskari 50% vinna
Krydd og kavíar ehf.
Birgðavörður
HS Veitur hf
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast hf
LAGER - AFGREIÐSLA - ÚTKEYRSLA
Sælgæti Sælkerans
Guide Arctic Adventures
Arctic Adventures
Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Kranabílstjóri
Steypustöðin
Umboðsmaður á Blönduós
Póstdreifing ehf.
Umboðsmaður á Eskifirði
Póstdreifing ehf.