![Parlogis](https://alfredprod.imgix.net/logo/cd27125e-b8cd-4c4d-9067-19ae6a473d1c.png?w=256&q=75&auto=format)
Parlogis
Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Við leitum að duglegum og nákvæmum starfsmanni til að ganga til liðs við teymi okkar í vöruhúsi Parlogis
Vinnutíminn er frá kl. 08:00 til 16:00 mánudaga - fimmtudaga og 08:00-15:15 föstudaga
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Vinnan er í vöruhúsum Parlogis á Krókhálsi 14 og í Skútuvogi 3
Hæfniskröfur
-
Góð íslenskukunnátta er skilyrði. Lesin og töluð.
-
Samskipta- og samstarfshæfni
-
Nákvæmni og samviskusemi
-
Stundvísi og dugnaður
-
Snyrtimennska
-
Hreint sakavottorð
-
Lyftarapróf er kostur
Fríðindi í starfi
-
Hollur matur í hádeginu og hollt millimál
-
Reglulegir heilsufyrirlestra á vinnutíma
-
Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
-
Líkamsræktarstyrkir
-
Styrkir úr heilsusjóði Ósa sem hvetur til heilsueflingar starfsmannahópa
Fyrirtækið Ósar hf. er samstæða fyrirtækjanna Icepharma og Parlogis sem eru í fararbroddi á íslenskum lyfja-, heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Umsóknarfrestur er til og með 21.02.2025
Hjá Parlogis ríkir góður starfsandi og þar er boðið upp á gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Tiltekt pantana
Fríðindi í starfi
- Hollur matur í hádeginu og hollt millimál
- Reglulegir heilsufyrirlestra á vinnutíma
- Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
- Líkamsræktarstyrkir
- Styrkir úr heilsusjóði Ósa sem hvetur til heilsueflingar starfsmannahópa
Auglýsing birt7. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Krókháls 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðLagerstörfMannleg samskiptiSamviskusemiStundvísi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
Kranabílstjóri
Steypustöðin
![H verslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-84dcc706-f55e-4103-968a-20959da5d1c7.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Lagerstarf í H verslun
H verslun
![Gasfélagið ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/4138cbef-8fd4-4a7c-8cf3-032d66158e81.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í Gasfélaginu
Gasfélagið ehf.
![Bílaumboðið Askja](https://alfredprod.imgix.net/logo/b597a52d-aca3-4d51-841b-09c5e69b7f77.png?w=256&q=75&auto=format)
Lagerstarfsmaður
Bílaumboðið Askja
![Fagkaup þjónustudeild](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7d6bdabd-bd51-497c-854b-005122e1c96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í þjónustudeild Fagkaupa
Fagkaup þjónustudeild
![Góði hirðirinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/8145438e-62ed-4348-a7f2-0a024cdd8e0a.png?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarf á lager Góða hirðisins
Góði hirðirinn
![Íþróttafélagið Leiknir Reykjavík](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-41e7748b-661f-4268-bbdb-ba4e8b86af96.png?w=256&q=75&auto=format)
Laus staða vallarstjóra
Íþróttafélagið Leiknir Reykjavík
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í vöruhúsi
Ölgerðin
![DHL Express Iceland ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/e83a29da-a750-4b2c-b214-ad715408e33b.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
![Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu](https://alfredprod.imgix.net/logo/48fe6c96-ae0b-4db8-808d-d863d78cca46.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í vöruhús
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
![Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu](https://alfredprod.imgix.net/logo/48fe6c96-ae0b-4db8-808d-d863d78cca46.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í varahlutadeild
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
![Fríhöfnin](https://alfredprod.imgix.net/logo/9d6728a0-30c1-4c37-b297-db92fdf1f44c.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf á lager
Fríhöfnin