![Pósturinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/09ad40e0-c656-4174-b7b6-0e56c71b9528.png?w=256&q=75&auto=format)
![Pósturinn](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-5cafc987-6ce8-4736-986a-d1af601cab1f.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Reykjanesbær - Hjólapóstur
Pósturinn leitar að hjólapósti í fullt starf í Reykjanesbæ.
Starfið felst í því að koma sendingum til skila til viðskiptavina á rafhjóli. Vinnutíminn er frá 09:00 til 17:00 alla virka daga.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Hæfnikröfur:
- Bílpróf er skilyrði
- Rík þjónustulund
- Skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi
- Lausnamiðuð hugsun og frumkvæði
Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar 2025. Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Elín Björg Guðmundsdóttir, rekstrarstjóri, í tölvupósti - [email protected].
Hjá Póstinum starfar lausnamiðað starfsfólk sem tekur fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum þar sem liðsheild, þjálfun og góður starfsandi er í forgrunni. Pósturinn leggur sitt lóð á vogarskálar til að stuðla að sjálfbærni og hefur uppfyllt öll markmið Grænna skrefa. Pósturinn er jafnlaunavottað fyrirtæki.
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
![Egill Árnason ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/9b6c7009-6689-4cf3-8bf6-92f006e8856c.png?w=256&q=75&auto=format)
![Eimskip](https://alfredprod.imgix.net/logo/baba2061-9004-4161-bf93-e95e3ea27a69.png?w=256&q=75&auto=format)
![Terra hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b52294a-d6e0-4445-97d3-5c69a58ecc22.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Vélrás](https://alfredprod.imgix.net/logo/049f11be-6202-468c-9eae-22ac48a12105.png?w=256&q=75&auto=format)
![Pósturinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/09ad40e0-c656-4174-b7b6-0e56c71b9528.png?w=256&q=75&auto=format)
![Southcoast Adventure](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1b6367d8-9ea8-497d-bdd5-9479102c93b2.png?w=256&q=75&auto=format)
![Southcoast Adventure](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1b6367d8-9ea8-497d-bdd5-9479102c93b2.png?w=256&q=75&auto=format)
![BusTravel Iceland ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/b09c96f9-1165-464b-9ce6-d52a345ba3d6.png?w=256&q=75&auto=format)
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
![Fóðurblandan](https://alfredprod.imgix.net/logo/817eafeb-4bf4-4554-ad53-6cc6f1dcbaee.png?w=256&q=75&auto=format)
![Eskimos Iceland](https://alfredprod.imgix.net/logo/704dd664-4228-47f9-a3ea-93c66bb78ef4.png?w=256&q=75&auto=format)