Eskimos Iceland
Eskimos Iceland

Sumarstarf í ferðaþjónustu

Um er að ræða fjölbreytt sumarstarf í rótgrónu ferðaþjónusfyrirtæki með góðan starfsanda.

Við leitum af einstaklingi með sjálfstæð vinnubrögð til þess að létta undir með okkur í sumar (maí - ágúst). Verkefnin eru fjölbreytt en snúa helst að verklegum undirbúningi seldra ferða.

Vinnutími er frá 8-16 á virkum dögum með ákveðnum sveigjanleika þó og undantekningum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vera örðum starfsmönnum innan handar

Bókanir á allavegana ferðum og þjónustu.

Samantekt á gögnum og búnaði fyrir ýmsa smáviðburði sem og frágangur að þeim loknum. 

Innkaup á vörum og gjöfum til ferðamanna.

Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Fyrst og fremst krefjumst við þess að umsækjendur búi yfir góðu dassi af almennri skynsemi og mentaði í starfi en annað sem gott er að umsækjendur hafi eru t.d. sveigjanleiki, góð íslensku og ensku kunnátta, grunnþekking á Excel og Outlook, almenn ökuréttindi og hreint sakavottorð. 

Að sjálfsögðu er reynsla af einhverskonar ferðaþjónustu góður kostur en ekki skilyrði.

Fríðindi í starfi

Ræktarstyrkur

Niðurgreiddur hádegismatur 2x í viku

Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar