H verslun
H verslun

Lagerstarf í H verslun

Við í H verslun leitum nú að liðsauka á lagerinn okkar.

Það er gaman í vinnunni og við erum þekkt fyrir stöðugleika og festu. Ef þú hefur skipulagshæfileika og metnað til að halda lagernum okkar í toppformi þá erum við að leita að þér.

H verslun er áfangastaður fyrir heilsusamlegan lífsstíl og býður upp á fjölbreytt úrval af heimsþekktum vörumerkjum.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Almenn lagerstörf

· Frágangur á vörum

· Önnur tilfallandi verkefni

 

Menntunar- og hæfniskröfur

· Jákvæðni og góð samskiptahæfni

· Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

· Stundvísi

· Geta unnið undir álagi

· Reynsla af lagerstörfum kostur

 

Aðeins kraftmiklir einstaklingar 20 ára og eldri koma til greina.

Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar