
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Starfsmaður í vöruhús
Hefur þú áhuga á lyfturum,dráttarvélum,vinnuvélum /öðrum tækjum?
Við leitum eftir öflugum starfsmanni í vöruhús fyrirtækisins.
Fyrirtækið býður breiða flóru af lyfturum í öllum stærðum og gerðum, ásamt úrval annara tækjabúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsreynsla í vöruhúsi, kostur
- Bílpróf, skilyrði
- Lyftarapróf, skilyrði
- Ríka þjónustulund
- Skiplagshæfni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn afgreiðslu og lagerstörf
- Móttaka og frágangur á vörum
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt5. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í hluta- og sumarstarf hjá Fífu barnavöruverslun
Fífa barnavöruverslun

Sumarstarfsmaður
Örninn

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Steypuhrærari í Helguvík
Steypustöðin

Lagerstarfsmaður
Snilldarvörur

A4 - Sumarstarf í vöruhúsi
A4

Sumarstarf - Við leitum að starfsfólki á lager
GER verslanir

Lagerstarf, pökkun og dreifing. / Warehouse and production.
Saltverk

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Sumarstörf hjá Samskipum á Akureyri
Samskip

Lagerstarfsmaður
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.