Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu

Starfsmaður í vöruhús

Hefur þú áhuga á lyfturum,dráttarvélum,vinnuvélum /öðrum tækjum?
Við leitum eftir öflugum starfsmanni í vöruhús fyrirtækisins.

Fyrirtækið býður breiða flóru af lyfturum í öllum stærðum og gerðum, ásamt úrval annara tækjabúnaðar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfsreynsla í vöruhúsi, kostur
  • Bílpróf, skilyrði
  • Lyftarapróf, skilyrði
  • Ríka þjónustulund
  • Skiplagshæfni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn afgreiðslu og lagerstörf
  • Móttaka og frágangur á vörum
  • Almenn þjónusta við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt5. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar