
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Sumarstörf hjá Samskipum á Akureyri
Samskip óska eftir að ráða áhugasamt, jákvætt og þjónustulundað sumarstarfsfólk á starfsstöð okkar á Akureyri.
Meiraprófsbílstjórar á Akureyri og nágrenni
- Meirapróf er skilyrði og réttindi til þess að aka með tengivagn er kostur
- Reynsla af akstri dráttarbíla er kostur
- Lyftararéttindi er kostur
- Gerð er krafa um sterka öryggisvitund, góða ástund og samviskusemi
- Stundvísi, heiðarleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
Í boði eru störf bæði á dag- og kvöldvakt
Starfsfólk í vöruhúsi/dreifing vöru innanbæjar
- Bílpróf er skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð og geta til þess að vinna í fjölbreyttum hópi
- Stundvísi, heiðarleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
Í boði eru störf bæði á dag- og næturvaktir
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um.
Mikilvægt er að sumarstarfsfólk geti unnið samfellt í 10 vikur og æskilegt að þeir geti hafið störf um miðjan maí. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars n.k.
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Goðanes 12, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
LyftaraprófMeirapróf CMeirapróf CEVöruflutningar
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf
Ora

Starfsfólk óskast á Norðurlandi - sumarstarf og fastráðning
Íslenska gámafélagið

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Starfsmaður á lager
Lýsi

Framtíðarstarf í vöruhúsaþjónustu TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Afgreiðsla, lager og sumarvinna.
Kvarnir ehf

Bílstjóri í dreifingu hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Vörubílstjóri
Fagurverk

Steypuhrærari í Helguvík
Steypustöðin

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá