
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Óskum eftir að ráða öflugan aðila til starfa í viðgerðarþjónustu okkar á Kársnesi í Kópavogi.
Um er að ræða framtíðarstarf í traustu og öruggu fyrirtæki sem hefur verið starfandi í rúm 50 ár eða síðan 1972.
Við leitum að metnaðarfullum og framsæknum aðilum sem hafa áhuga á að takast á við fjöldbreytt, krefjandi og spennandi verkefni á verkstæðinu okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir, viðhald og standsetning á vélum og tækjum
- Viðgerðir og þjónusta hjá viðskiptavin á þjónustubifreið
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Stundvísi, ósérhlífni og sveigjanleiki
- Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og jákvætt hugarfar
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð samskiptafærni á íslensku- og ensku
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins
- Starfsmannafélag
- Golfhermir
- Píluaðstaða
- Borðtennis og Pool-borð
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt
Staðsetning
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirSmurþjónustaVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Vaktstjóri
Special Tours

Vélfræðingur
Landspítali

Rafvirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Verkstjóri viðhaldsdeildar
SORPA bs.

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Schindler

Sérfræðingur Véladeild - Specialist Mechanical
COWI