
BYKO Leiga og fagverslun
Við höfum lagt metnað okkar í það að vera fyrsti kostur fyrir einstaklinga, verktaka, fyrirtæki og stofnanir þegar kemur að því að leigja áhöld og tæki.

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga leitar að metnaðarfullum og þjónustulunduðum einstakling sem hefur brennandi áhuga á verkfærum og tækjum í starf afgreiðslu- og lagerstarfsmanns í Breidd.
BYKO Leiga er hluti af hringrásarhagkerfinu, við viljum hámarka nýtingu alls okkar búnaðar og leita leiða til að gera það á umhverfisvænan hátt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilboðs-, reikninga og leigusamningagerð
- Þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frábær þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á verklegum framkvæmdum er mikill kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur
- Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði
- Góð almenn tölvukunnátta er kostur
- Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 18 ára aldri
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur15. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 2A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Lagerstarf
Ora

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Hagkaup Akureyri - Snyrtivörudeild
Hagkaup

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja