Starfsmaður í varahlutadeild
Hefur þú áhuga á lyfturum,dráttarvélum,vinnuvélum /öðrum tækjum?
Við leitum eftir öflugum starfsmanni í varahlutadeild fyrirtækisins.
Fyrirtækið býður breiða flóru af lyfturum í öllum stærðum og gerðum, ásamt úrval annara tækjabúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Sala og kynning á vörum fyrirtækisins
· Innkaup – Pantanir-Afgreiðsla
· Samskipti við birgja og viðskiptavini
· Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
· Góðir samskiptahæfileikar
· Reynsla og menntun sem nýtist í starf
· Góð almenn tölvukunnátta
· Frumkvæði og drifkraftur
· Skilyrði að vera íslensku mælandi
· Góð færni í ensku
Auglýsing birt5. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í vöruhús
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
Sumarstörf á lager
Fríhöfnin
Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.
Sölu- og þjónustufulltrúi – Kaffiþjónusta Innnes
Innnes ehf.
Fjölbreytt markaðs- og lagerstarf
RS Snyrtivörur ehf
Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur
Móttaka viðskiptavina - Byko Kjalarvogur
Byko
Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Kjalarvogi
Byko
Lagerstjóri hjá Santé!
Sante ehf.
Starfsmaður í útkeyrslu og á lager
Rými
Sumarstörf í vöruhúsi Samskipa
Samskip
Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Miðhraun
Byko