
Rubix Ísland ehf
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi.
Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði.
Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix óskar eftir öflugum sumarstarfsmanni í vöruhús okkar innan athafnasvæðis Alcoa á Reyðarfirði.
Rubix þjónustar starfsemi Alcoa Fjarðaáls með sérsniðna og víðtæka þjónustu
á sviði vöruhúsa og aðfanga vegna varahluta og rekstrarvara.
Vinnutími 8-16 mánudaga til föstudaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- 18 ára lágmarksaldur
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Uppsetning á gleri
Kambar Byggingavörur ehf

Sumarstarf - Vöruhús
Torcargo

Starf í vöruhúsum Distica
Distica

Getum bætt við okkur vönum véla- og verkamönnum
GH Gretarsson

Lagerstarfsmaður
Hirzlan

Full time job Windowcleaning
Glersýn

Starfsmaður í vöruhús Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Sumarstörf hjá Verkfærasölunni
Verkfærasalan ehf

Sölufulltrúi / Lagerstarfsmaður - Landlausnir ehf.
Landlausnir ehf.

Spennandi sumarstörf / Exciting summer jobs
Alcoa Fjarðaál

Afgreiðslustarf í sumar
TRI VERSLUN