Rubix Ísland ehf
Rubix Ísland ehf
Rubix Ísland ehf

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði

Rubix óskar eftir öflugum sumarstarfsmanni í vöruhús okkar innan athafnasvæðis Alcoa á Reyðarfirði.

Rubix þjónustar starfsemi Alcoa Fjarðaáls með sérsniðna og víðtæka þjónustu
á sviði vöruhúsa og aðfanga vegna varahluta og rekstrarvara.

Vinnutími 8-16 mánudaga til föstudaga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka vörusendinga
  • Afgreiðsla pantana
  • Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
  • Þjónustulund
  • Góð íslensku eða enskukunnátta
  • 18 ára lágmarksaldur
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar