
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Steypupantanir og sala
Steypustöðin leitar að sterkum og skipulögðum einstaklingi. Ef þú hefur gaman af fjölbreytni og því að takast á við nýjar áskoranir, þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið er fjölbreytt og felst meðal annars í því að stýra steypuafgreiðslu og afgreiða steypu til viðskiptavina. Þú munt taka niður steypupantanir, skipuleggja útkeyrslu og sjá um sölu á steyputengdum vörum og þjónustu fyrirtækisins. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að bætast í okkar góða teymi. Þú þarft að vera tilbúinn að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hópi.
Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkstjórn í steypuafgreiðslu í Reykjavík
- Samskipti við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu
- Móttaka og skráning steypupantana
- Skipulagning steypuafgreiðslu og útkeyrslu
- Sala á steypuvörum og þjónustu
- Samvinna aðra deilidir fyrirtækisins
- Fylgja öryggisreglum og stuðla að öruggu vinnuumhverfi
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á steypuframleiðslu er kostur
- Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Vinnuvélaréttindi er mikill kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Fjölbreytt verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði í Reykjanesbæ
Dekkjahöllin ehf

Sumarstörf í þjónustudeild VATN OG VEITUR, Kópavogi
Vatn & veitur

Sölumaður í Reykjavík
Fast Parts ehf.

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Lagerstarf
AB Varahlutir

Sala og þjónusta
Rubix Ísland ehf

Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.