Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin

Steypuhrærari í Helguvík

Steypustöðin í Helguvík leitar að sterkum og skipulögðum einstaklingi í steypuframleiðslu. Ef þú ert dugleg/ur og óhrædd/ur við að óhreinka hendurnar, gæti þetta verið starfið fyrir þig.

Starfið felst í framleiðslu og dreifingu á steypu. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í okkar góða teymi. Viðkomandi þarf að vera tilbúin/n til að takast á við fjölbreyttar áskoranir og starfa í góðum hóp.

Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Steypuframleiðsla í samstarfi við framleiðslustjóra
  • Móttaka steypupantana
  • Skipulagning útkeyrslu
  • Afhending steypu í steypubíla
  • Eftirlit með góðri umgengni og meðhöndlun tækja
  • Vera vakandi yfir að vélbúnaður og tæki séu í lagi og tilkynna frávik yfirmanni
  • Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Þekking og áhugi á steypuframleiðslu er kostur
  • Almenn tölvuþekking
  • Eftirfylgni og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Jákvæð framkoma
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta æskileg
Fríðindi í starfi
  • Hádegismatur
  • Fjölbreytt verkefni
  • Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Námskeið og fræðsla
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar