![Góði hirðirinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/8145438e-62ed-4348-a7f2-0a024cdd8e0a.png?w=256&q=75&auto=format)
Góði hirðirinn
Markmið Góða hirðisins er að endurnýta nytjahluti til áframhaldandi lífs og við tökum vel á móti viðskiptavinum okkar. Ágóði af sölu nytjarhluta í Góða hirðinum rennur til góðgerðarmála, úthlutun fer fram einu sinni til tvisvar á ári.
![Góði hirðirinn](https://alfredprod.imgix.net/cover/7f7a0398-b5c6-47db-b07b-cbf011430884.png?w=1200&q=75&auto=format)
Hlutastarf á lager Góða hirðisins
Við leitum að hraustum, hressum og jákvæðum einstaklingi í lagerteymi Góða hirðisins.
Góði hirðirinn er nytjamarkaður SORPU sem hefur það að markmiði að hámarka endurnýtingu og draga úr sóun. Allur ágóði Góða hirðisins rennur til góðgerðamála og líknarfélaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirfara, verðmerkja og meta vörur
- Áfylling, tiltekt og framsetning á vörum í verslun
- Tæma gáma
- Flokka allan úrgang og koma honum í viðeigandi farveg
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
- Líkamlegur styrkur er skilyrði
- Stundvísi, samviskusemi og metnaður
- Íslensku- og/eða enskukunnátta
- Áhugi og þekking á umhverfismálum og endurnotum
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Melabúðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/b00673dd-c75a-4f7b-9e65-b0ee37df6285.png?w=256&q=75&auto=format)
Matgæðingur í kjötborð!
Melabúðin
![Húsasmiðjan](https://alfredprod.imgix.net/logo/aab7b4a7-6735-4b61-bf34-d1edbae9518a.png?w=256&q=75&auto=format)
Akureyri: Hluta- og sumarstörf
Húsasmiðjan
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
Kranabílstjóri
Steypustöðin
![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/25558671-a865-48c7-9472-2c92914e6ebd.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri
![H verslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-84dcc706-f55e-4103-968a-20959da5d1c7.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Lagerstarf í H verslun
H verslun
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf Icewear - Húsavík
ICEWEAR
![Verkfærasalan ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-eb2b2952-8d83-45b7-9211-4eb3ccafd7a5.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar á Akureyri óskast
Verkfærasalan ehf
![Rafvörumarkaðurinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/154798e2-2577-42ad-836e-58a40be48ce0.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
![Eyesland Gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-35e68e7e-2569-42f4-9f0b-c60c977b9277.png?w=256&q=75&auto=format)
Hluta- og sumarstarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland
Eyesland Gleraugnaverslun
![Augað gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-ef32df8c-a671-43d8-9c11-37bd575f0c82.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
![Gasfélagið ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/4138cbef-8fd4-4a7c-8cf3-032d66158e81.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í Gasfélaginu
Gasfélagið ehf.
![Bílaumboðið Askja](https://alfredprod.imgix.net/logo/b597a52d-aca3-4d51-841b-09c5e69b7f77.png?w=256&q=75&auto=format)
Lagerstarfsmaður
Bílaumboðið Askja