Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Akureyri: Hluta- og sumarstörf

Vilt þú vera með okkur í liði í sumar?
Hefur þú ríka þjónustulund, ert góður söluráðgjafi og hefur gaman af mannlegum samskiptum? Þá gætum við verið með starfið fyrir þig.
Húsasmiðjan á Akureyri leitar af duglegri og jákvæðri manneskju til að slást í lið við okkur að veita framúrskarandi þjónustu í góðu starfsumhverfi. Hluta- og sumarstörf í boði.
Leitum af einstaklingum á mismunandi deildir, Blómavals, gólfefna, raftækja, málninga og timburdeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðsla
  • Móttaka og frágangur á vörum
  • Almenn þjónusta við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Geta til að vinna í hröðu verslunarumhverfi
  • Hæfni til að forgangsraða
  • Skilningur á þörfum viðskiptavina
  • Ríka þjónustulund
  • Góð samskiptafærni og jákvæðni
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Freyjunes 1, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar