![Húsasmiðjan](https://alfredprod.imgix.net/logo/aab7b4a7-6735-4b61-bf34-d1edbae9518a.png?w=256&q=75&auto=format)
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
![Húsasmiðjan](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-3e22f93c-c992-452e-8bfa-f147c99b1952.png?w=1200&q=75&auto=format)
Akureyri: Hluta- og sumarstörf
Vilt þú vera með okkur í liði í sumar?
Hefur þú ríka þjónustulund, ert góður söluráðgjafi og hefur gaman af mannlegum samskiptum? Þá gætum við verið með starfið fyrir þig.
Húsasmiðjan á Akureyri leitar af duglegri og jákvæðri manneskju til að slást í lið við okkur að veita framúrskarandi þjónustu í góðu starfsumhverfi. Hluta- og sumarstörf í boði.
Leitum af einstaklingum á mismunandi deildir, Blómavals, gólfefna, raftækja, málninga og timburdeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Almenn afgreiðsla
-
Móttaka og frágangur á vörum
-
Almenn þjónusta við viðskiptavini
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Geta til að vinna í hröðu verslunarumhverfi
-
Hæfni til að forgangsraða
-
Skilningur á þörfum viðskiptavina
-
Ríka þjónustulund
-
Góð samskiptafærni og jákvæðni
-
Gott vald á íslensku og ensku
-
Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Freyjunes 1, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
![Húsasmiðjan](https://alfredprod.imgix.net/logo/aab7b4a7-6735-4b61-bf34-d1edbae9518a.png?w=256&q=75&auto=format)
Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf Icewear - Akureyri
ICEWEAR
![Brimborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/b896ec5d-1c43-4c8d-8539-3dbbe36177d3.png?w=256&q=75&auto=format)
Sala varahluta - Akureyri
Brimborg
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Miðhraun
Byko
![Melabúðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/b00673dd-c75a-4f7b-9e65-b0ee37df6285.png?w=256&q=75&auto=format)
Matgæðingur í kjötborð!
Melabúðin
![S4S Premium Outlet](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-46dd35ac-3220-4497-8dc3-3d20fceb1c04.png?w=256&q=75&auto=format)
Aðstoðarverslunarstjóri óskast!
S4S Premium Outlet
![Myllan](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-37adc78f-b698-4752-8369-ddf2e4cd906e.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf - Þjónustufulltrúi
Myllan
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Securitas](https://alfredprod.imgix.net/logo/6ba81df6-1b5c-4ff5-8f7b-5df872ccb5ce.png?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi á Stjórnstöð í sumar
Securitas
![Skólamatur](https://alfredprod.imgix.net/logo/1825ab9d-c41a-479d-8aaa-2979a5f15f48.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólinn Langholt - mötuneyti
Skólamatur
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko
![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/25558671-a865-48c7-9472-2c92914e6ebd.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri