
Rafvörumarkaðurinn
Sölumaður í verslun
Óskum eftir að ráða sölumann í Rafvörumarkaðinn Síðumúla 34
Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruframsetning og uppsetning, innkaup, áfylling, lager og fleira. Vinnutími er virka daga frá kl. 09 - 18 og einn til tvær helgar í mánuði, laugardaga frá kl. 10 - 16 og sunnudag frá 12-16. Um fullt starf er að ræða.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð þjónustulund
- Stundvís
- Snyrtimennska
- Gott skipulag
- Góð íslenska skilyrði
- Heiðarleiki
- Kurteisi
Auglýsing birt3. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 24, 108 Reykjavík
Síðumúli 34, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Sölustjóri hjá umboðsskrifstofu
Kraðak ehf.

Sölumaður í hljóð-, ljósa- og myndlausnum.
Luxor

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Sölumaður
Hirzlan

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan