![Bílaumboðið Askja](https://alfredprod.imgix.net/logo/b597a52d-aca3-4d51-841b-09c5e69b7f77.png?w=256&q=75&auto=format)
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja er framsækið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia og Honda ásamt þjónustu og viðhaldi fyrir viðskiptavini Öskju, bæði til einstaklinga og fyrirtækja.
Við vitum að eitt mesta virði okkar felst í góðum mannauð.
Hjá Öskju starfar samheldin og fjölbreyttur hópur sem býr yfir brennandi áhuga í sínu fagi, framúrskarandi þjónustulund og metnaði til ná árangri. Askja býður upp á fyrirmyndaraðstöðu fyrir starfsfólk, eitt fullkomnasta bifreiðaverkstæði landsins, glæsilega sýningarsali og varahlutaþjónustu.
Lögð er sérstök áhersla á að skapa menningu sem einkennist af gleði, samvinnu og sveigjanleika. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina með því að veita starfsfólki stuðning og skapa því umhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku og heiðarleika.
Askja er staðsett á Krókhálsi 7-13 í þremur húsnæðum. Askja notaðir bílar eru á Krókhálsi 7 þar sem við bjóðum upp á úrval notaðra bíla frá öllum bílaframleiðendum. Sýningarsalur Mercedes-Benz er á Krókhálsi 11 ásamt höfuðstöðvum Öskju og skrifstofu og svo sýningarsalur Kia og Honda á Krókhálsi 13.
![Bílaumboðið Askja](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-fdf51e12-dfb6-4a89-9551-ba35bd92378e.png?w=1200&q=75&auto=format)
Lagerstarfsmaður
Við leitum að drífandi og hörkuduglegum aðila til að sinna lagerstörfum hjá Öskju, um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn lagerstörf
- Taka upp og ganga frá vörum
- Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
- Akstur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góða samskiptahæfni
- Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynslu af lager- eða þjónustustörfum er kostur
- Góða tölvukunnáttu
- Lyftarapróf er kostur
- Góða íslenskukunnáttu bæði í tali og riti
- Góða enskukunnáttu
Af hverju Askja?
- Fjölskylduvænn vinnustaður
- Samkeppnishæf kjör
- Reglulegir viðburðir
- Allir hafa rödd sem hlustað er á
- Hugað er að velferð og vellíðan starfsfólks
Auglýsing birt10. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Krókháls 13, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
Kranabílstjóri
Steypustöðin
![H verslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-84dcc706-f55e-4103-968a-20959da5d1c7.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Lagerstarf í H verslun
H verslun
![Gasfélagið ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/4138cbef-8fd4-4a7c-8cf3-032d66158e81.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í Gasfélaginu
Gasfélagið ehf.
![Parlogis](https://alfredprod.imgix.net/logo/cd27125e-b8cd-4c4d-9067-19ae6a473d1c.png?w=256&q=75&auto=format)
Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis
![Fagkaup þjónustudeild](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7d6bdabd-bd51-497c-854b-005122e1c96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í þjónustudeild Fagkaupa
Fagkaup þjónustudeild
![Góði hirðirinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/8145438e-62ed-4348-a7f2-0a024cdd8e0a.png?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarf á lager Góða hirðisins
Góði hirðirinn
![Íþróttafélagið Leiknir Reykjavík](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-41e7748b-661f-4268-bbdb-ba4e8b86af96.png?w=256&q=75&auto=format)
Laus staða vallarstjóra
Íþróttafélagið Leiknir Reykjavík
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í vöruhúsi
Ölgerðin
![DHL Express Iceland ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/e83a29da-a750-4b2c-b214-ad715408e33b.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
![Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu](https://alfredprod.imgix.net/logo/48fe6c96-ae0b-4db8-808d-d863d78cca46.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í vöruhús
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
![Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu](https://alfredprod.imgix.net/logo/48fe6c96-ae0b-4db8-808d-d863d78cca46.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í varahlutadeild
Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
![Fríhöfnin](https://alfredprod.imgix.net/logo/9d6728a0-30c1-4c37-b297-db92fdf1f44c.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf á lager
Fríhöfnin