Gasfélagið ehf.
Gasfélagið ehf.

Sumarstarf í Gasfélaginu

Ert þú að leita að sumarstarfi?

Við erum að leita að röskum og stundvísum einstaklingum til að vinna með okkur við áfyllingu á grillgasi í sumar.

Vinnutími er frá 8:00 til 16:00 en einnig má búast við yfirvinnu öðru hverju.

Lágmarksaldur er 18 ár.

Ef þú ert klár í að slást í okkar hóp þá hafðu samband.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Áfylling á gashylki, þrif og flokkun á gashylkjum.
Fríðindi í starfi
  • Vinnufatnaður og skór
Auglýsing birt10. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Laun (á mánuði)500.000 - 530.000 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Straumsvík Gasstöð , 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar