Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg leitar að öflugum og vandvirkum einstaklingi í fjölbreytta sérvinnslu á gleri og speglum. Um er að ræða sérvinnslu á gleri með tölvustýrðum CNC fræsi- og borvélum ásamt samsetningu á sérframleiddum vörum fyrir viðskiptavini okkar, m.a. samsetningu rafeindabúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun á tölvustýrðum CNC fræsi-/borvélum.
- Samsetning á vörum.
- Fjölbreytt verkefni í framleiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði, nákvæmni, og sjálfstæð vinnubrögð.
- Vilji til að læra og tileinka sér nýja tækni.
- Menntun/reynsla í rafmagnsfræðum kostur.
- Reynsla á notkun tölvustýrðra véla kostur.
- Þekking og reynsla af vinnu með tölvuteikningar kostur.
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.
Sumarstörf hjá Coca-Cola á Íslandi 2025
Coca-Cola á Íslandi
Sumarstörf í framleiðslu og áfyllingu - Víking Brugghús
Víking Brugghús CCEP á Íslandi
Starfsfólk í þvottahús á Hellu - Laundry house in Hella
Þvottahúsið Hekla ehf.
Verkamenn óskast / Laborers wanted
GG Verk ehf
Framleiðsludeild
TDK Foil Iceland ehf
Framleiðslustarf í Silicone - Kvöldvaktir
Embla Medical | Össur
Hlaupari - Höfuðborgarsvæðið og Reykjanes
Terra hf.
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
Viðhaldsfulltrúi
Kerecis
Meiraprófsbílstjórar
EAK ehf.
Múrari/Verkamaður - Reykjanesbæ
Epoxy Gólf ehf.