GH Gretarsson
GH Gretarsson
GH Gretarsson

Gröfumaður og alhliða verkamenn óskast

GH Grétarsson ehf. óskar eftir öflugum og vönum einstaklingum til starfa í jarðvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að:

Reyndum gröfumanni með góða færni í að vinna við lagnir og almenna jarðvegsvinnu.
Verkamanni með reynslu af handmokstri, lagnavinnu og almennum jarðvinnustörfum.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af sambærilegum störfum er nauðsynleg.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
  • Ábyrgðarkennd, stundvísi og gott vinnusiðferði.
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi.
  • Almenn ökuréttindi eru skilyrði.
  • Hreint sakavottorð

Sótt er um starfið, í formi ferilsskrár, í gegnum umsóknarvef Alfreðs.

Um starfið:

📍 Starfsstöð: Hafnarfjörður – vinnusvæði á höfuðborgarsvæðinu.
🕗 Vinnutími: Mánudaga til fimmtudaga, 08:00–16:00, Föstudaga 08:00 - 15.00 með möguleika á yfirvinnu.
💰 Góð launakjör í boði fyrir hæfa einstaklinga.

GH Grétarsson ehf. er rótgróið verktakafyrirtæki sem hefur starfað í yfir 20 ár með áherslu á fagmennsku, skilvirkni og gæði. Við leggjum mikið upp úr góðum starfsanda, trausti og ábyrgð í okkar verkefnum.

📩 Sækja um:
Sótt er um starfið, í formi ferilsskrár, í gegnum umsóknarvef Alfreðs.

Helstu verkefni og ábyrgð

Skurðargröftur, almenn jarðvinna, yfirsýn yfir verkefni, góð samskipti, góð skipulagshæfni

Menntunar- og hæfniskröfur

Vinnuvélarréttindi (E), reynsla á gröfu, góð íslenskukunnátta, framúrskarandi þjónustuvilji og sveigjanleiki, jákvæðni og samskiptahæfni, almenn snyrtimennska og góð umhirða við tæki og vélar.

Fríðindi í starfi

Við bjóðum starfsmönnum upp á jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi, fjölbreytt verkefni, námskeið og fræðslu

Auglýsing birt9. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf D1PathCreated with Sketch.Meirapróf DEPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar