Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Götur og stígar
Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar leitar að starfsfólki í sumarstörf við malbikun og viðhald gatna. Skemmtilegt og fjölbreytt starf með mikilli útiveru þar sem starfað er í teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Útlagning malbiks.
-
Viðhald gatna og göngustíga.
-
Viðhald opinna svæða og leiksvæða.
-
Ýmsar aðrar framkvæmdi á vegum bæjarins.
-
Önnur tilfallandi verkefni á Umhverfismiðstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Almenn ökuréttindi.
-
Vinnuvélaréttindi.
-
Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg.
-
Góð þjónustulund, og hæfni í samskiptum.
-
Sjálfstæði í vinnubrögðum.
-
Frumkvæði, stundvísi og samviskusemi.
-
Jákvæðni og sveigjanleiki.
-
Færni til að starfa í teymi.
-
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
-
Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur18. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Rangárvellir 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Tækjahópur við slátt og hreinsun
Akureyri
Aðstoðarmanneskja á byggingarannsóknastofu
Tæknisetur ehf.
Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar
Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð
Verkstjóri í Vinnuskóla - Skemmtilegt starf með ungu fólki
Hafnarfjarðarbær
Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Umhirða og þjónusta
Akureyri
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Vinnuhópur við slátt og hreinsun
Akureyri
Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumar starfsfólk óskast á Grundartanga
HRT þjónusta ehf.
Starfsfólk í þvottahús á Hellu - Laundry house in Hella
Þvottahúsið Hekla ehf.