![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/25558671-a865-48c7-9472-2c92914e6ebd.png?w=256&q=75&auto=format)
AB varahlutir - Akureyri
Í AB varahlutum á Akureyri færðu allt fyrir bílinn og sportið. Líklega mesta úrval bæjarins í varahlutum, olíum, efna- og rekstrarvörum, þrifvörum og barnabílstólum. Ásamt því höfum við mikinn áhuga á fjórhjólum, vélsleðum, buggybílum og ýmsu sporti. Svo erum við líka nátengd landbúnaðinum og bjóðum upp á heyvinnuvélar og garðverkfæri.
![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/cover/744facd5-0867-40a3-b666-dab3a7efb7c6.png?w=1200&q=75&auto=format)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
Við getum bætt við okkur hressum starfsmanni í verslun okkar á Akureyri.
Ásamt því að vera líklega með mesta úrval bæjarins af varahlutum og bílatengdum vörum erum við einnig að selja og þjónusta heyvinnuvélar, fjórhjól og buggybíla. Þekking eða áhugi á þeim tækjum er mikill kostur, en alls ekki nauðsynlegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla
- Uppfletting í tölvukerfum
- Uppstilling og umsjón með verslun
- Lagerhald og sendingar
- Sendiferðir og annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er nauðsynlegt
- Grunnþekking á bílum nauðsynleg
- Þekking á landbúnaðartækjum og/eða jaðarsportstækjum kostur, en alls ekki nauðsynlegt.
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Frostagata 2A, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko
![Danól](https://alfredprod.imgix.net/logo/8a30e4a5-c68d-431d-9c2a-1c0252846d2c.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf - Sölumaður á Akureyri
Danól
![Heilbrigðisstofnun Vesturlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aa16422c-2fb6-4d3a-ab7a-d88ca06017e2.png?w=256&q=75&auto=format)
Afleysing - Móttökuritari Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
![Gyllti Kötturinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5638a52b-1fbf-407e-9bdd-4faddb70ea15.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í tískuvöruverslun
Gyllti Kötturinn
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í inn- og útflutningi á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf Icewear - Húsavík
ICEWEAR
![Verkfærasalan ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-eb2b2952-8d83-45b7-9211-4eb3ccafd7a5.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar á Akureyri óskast
Verkfærasalan ehf
![PERFORM](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8f72fa7e-885c-4dd3-867a-bce3f094951e.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölufulltrúi fyrir heildverslun - 100% starf
PERFORM
![Hreint ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1b18c918-ba07-48be-a3a0-ae9aa4390421.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Viðskiptastjóri á sölusviði.
Hreint ehf
![SS - Sláturfélag Suðurlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/f4402716-7093-4ed3-94ac-d1b5413d0316.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í söludeild SS
SS - Sláturfélag Suðurlands
![Rafvörumarkaðurinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/154798e2-2577-42ad-836e-58a40be48ce0.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
![Eyesland Gleraugnaverslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-35e68e7e-2569-42f4-9f0b-c60c977b9277.png?w=256&q=75&auto=format)
Hluta- og sumarstarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland
Eyesland Gleraugnaverslun