![Fagkaup þjónustudeild](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7d6bdabd-bd51-497c-854b-005122e1c96d.png?w=256&q=75&auto=format)
![Fagkaup þjónustudeild](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-2d15966b-47fa-47c4-b36f-f834002c62fb.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Sumarstörf í þjónustudeild Fagkaupa
Fagkaup rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Fossberg og Þétt byggingalausnir.
Höfuðstöðvar félagsins eru við Klettagarða 25 í Reykjavík en starfseiningar eru víða t.d. á Akureyri, á Selfossi, Grundartanga, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Hafnafirði og Kópavogi
Sumarstarf í Þjónustudeild Fagkaupa, Klettagörðum Rvk.
Starfið er fjölbreytt og lifandi þar sem starfsfólk vinnur saman sem ein heild við að dreifa vörum til eininga félagsins.
Ef þú ert tilbúin/n að veita góða þjónustu og finnst gaman að vinna í teymum þá hvetjum við þig til að sækja um sumarstarf í þjónustudeild Fagkaupa!
Ath: Möguleiki er á áframhaldandi starfi með skóla eftir sumarið!
-
Vörutínsla
-
Vörumóttaka
-
Áfyllingar
-
Tiltekt og önnur tilfallandi störf í vöruhúsi
- Bílpróf er skilyrði
- Vinnuvélaréttindi kostur
- Færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Öflugt félagslíf
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
![Egill Árnason ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/9b6c7009-6689-4cf3-8bf6-92f006e8856c.png?w=256&q=75&auto=format)
![H verslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-84dcc706-f55e-4103-968a-20959da5d1c7.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu](https://alfredprod.imgix.net/logo/b60364bb-de36-4813-bc8e-78ca59995df4.png?w=256&q=75&auto=format)
![Gasfélagið ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/4138cbef-8fd4-4a7c-8cf3-032d66158e81.png?w=256&q=75&auto=format)
![Bílaumboðið Askja](https://alfredprod.imgix.net/logo/b597a52d-aca3-4d51-841b-09c5e69b7f77.png?w=256&q=75&auto=format)
![Parlogis](https://alfredprod.imgix.net/logo/cd27125e-b8cd-4c4d-9067-19ae6a473d1c.png?w=256&q=75&auto=format)
![Samskip](https://alfredprod.imgix.net/logo/46e6781e-1bed-4960-9398-b8405c5c25aa.png?w=256&q=75&auto=format)
![Góði hirðirinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/8145438e-62ed-4348-a7f2-0a024cdd8e0a.png?w=256&q=75&auto=format)
![Íþróttafélagið Leiknir Reykjavík](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-41e7748b-661f-4268-bbdb-ba4e8b86af96.png?w=256&q=75&auto=format)
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
![DHL Express Iceland ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/e83a29da-a750-4b2c-b214-ad715408e33b.png?w=256&q=75&auto=format)