![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-25d7ff15-ea51-450c-8b90-985ad782f2e3.png?w=1200&q=75&auto=format)
Sumarstörf í vöruhúsi
Ölgerðin rekur öflugt vöruhús þar sem unnið er á tvískiptum vöktum frá 7:00-15:00/15:00-23:00, dagvöktum frá 08:00-16:00 og miðvöktum frá 13-23 (mánudaga til fimmtudaga)
Helstu verkefni og ábyrgð
Tiltekt og afgreiðsla pantana
Móttaka á vörum
Lestun og losun vörubíla
Önnur tilfallandi störf sem tilheyra í stóru vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
Hreint sakavottorð
Geta til að vinna undir álagi
Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
Góð samskiptahæfni, samviskusemi og jákvæðni
Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur
Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri og geti hafið störf í byrjun maí og unnið fram í miðjan ágúst
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Valkvætt
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í dreifingu
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í vörustjórnun
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Vélstjóri óskast á framleiðslusvið - Sumarstarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsfólk í átöppun - Sumarstarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu á Hvolsvelli- hlutastarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu í Vík í Mýrdal- hlutastarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu í Þorlákshöfn- hlutastarf
Ölgerðin
Sambærileg störf (12)
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
Kranabílstjóri
Steypustöðin
![Egill Árnason ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/9b6c7009-6689-4cf3-8bf6-92f006e8856c.png?w=256&q=75&auto=format)
Akstur, vöruafhendingar og afgreiðsla.
Egill Árnason ehf
![H verslun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-84dcc706-f55e-4103-968a-20959da5d1c7.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Lagerstarf í H verslun
H verslun
![Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu](https://alfredprod.imgix.net/logo/b60364bb-de36-4813-bc8e-78ca59995df4.png?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi í munavörslu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
![Gasfélagið ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/4138cbef-8fd4-4a7c-8cf3-032d66158e81.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í Gasfélaginu
Gasfélagið ehf.
![Bílaumboðið Askja](https://alfredprod.imgix.net/logo/b597a52d-aca3-4d51-841b-09c5e69b7f77.png?w=256&q=75&auto=format)
Lagerstarfsmaður
Bílaumboðið Askja
![Parlogis](https://alfredprod.imgix.net/logo/cd27125e-b8cd-4c4d-9067-19ae6a473d1c.png?w=256&q=75&auto=format)
Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis
![Fagkaup þjónustudeild](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7d6bdabd-bd51-497c-854b-005122e1c96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í þjónustudeild Fagkaupa
Fagkaup þjónustudeild
![Samskip](https://alfredprod.imgix.net/logo/46e6781e-1bed-4960-9398-b8405c5c25aa.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt sumarstörf á hafnarsvæði
Samskip
![Góði hirðirinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/8145438e-62ed-4348-a7f2-0a024cdd8e0a.png?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastarf á lager Góða hirðisins
Góði hirðirinn
![Íþróttafélagið Leiknir Reykjavík](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-41e7748b-661f-4268-bbdb-ba4e8b86af96.png?w=256&q=75&auto=format)
Laus staða vallarstjóra
Íþróttafélagið Leiknir Reykjavík
![DHL Express Iceland ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/e83a29da-a750-4b2c-b214-ad715408e33b.png?w=256&q=75&auto=format)
Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf