
Jörfi ehf.
Pípu- og Véltækniþjónusta ásamt sérverslun fyrir mannvirkja-og veitulausnir
Löggiltur byggingarstjóri, pípulagninga- og vélvirkjameistari.
Starfsmaður í sölu og þjónustu
Leitað er að aðila með einhverja reynslu á sviði pípulagna, sölu eða þjónustu. Viðkomandi þarf að vera tilbúin/nn í fjölbreytt og spennandi störf í nýrri aðstöðu Jörfa. Vel samkeppnishæf laun í boði fyrir réttan aðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn söluvinna
- Lagervinna
- Þjónusta viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einhver reynsla af sölu og þjónustu
- Einhver reynsla af lagerstörfum
- Þekking á DKvistun kostur
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
- Viljugur, jákvæður og stundvís
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur matur
- Íþróttastyrkur
- Afsláttur af vörum og þjónustu
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Nesflói 1
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn ökuréttindiAlmenn tæknikunnáttaBirgðahaldFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLagerstörfMannleg samskiptiMicrosoft OutlookÖkuréttindiReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSkipulagSölumennskaStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaÚtkeyrslaVandvirkniVinna undir álagiVöruflutningarVöruframsetningÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Nettó Nóatún - hlutastörf
Nettó

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Hafnarstræti?
Lyfja

Nettó Borgarnesi - Umsjón með kjötvöru
Nettó

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Matvörudeild - Akureyri
Hagkaup

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice