
Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Sumar 2025 - dreifingarmiðstöð ÁTVR
Dreifingarmiðstöð ÁTVR óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar. Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum og dreifingu vara í Vínbúðir. Skrifstofur og dreifingarmiðstöð eru að Stuðlahálsi 2.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf
- Móttaka og tiltekt vöru
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og dugnaður
- Íslenskukunnátta er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Lyftarapróf er kostur
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLyftaraprófStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Framtíðartarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Lager- og umsjónarmaður
Blikkrás ehf

Söluráðgjafar H&M - Sumarstörf
H&M

Lagerstarfsmaður
Snilldarvörur

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Starf á útilager - Warehouse worker (forklift licence)
Einingaverksmiðjan

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Verkstjóri í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Sölumaður í hluta- og sumarstarf hjá Fífu barnavöruverslun
Fífa barnavöruverslun

Sumarstarfsmaður
Örninn

A4 - Sumarstarf í vöruhúsi
A4