Ölgerðin
Ölgerðin
Ölgerðin

Sumarstörf í dreifingu

Ölgerðin rekur 10 bíla dreifikerfi ásamt úthýstum leiðum.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Dreifing og afhending pantana

· Samskipti við viðskiptavini

· Önnur tilfallandi störf sem tilheyra dreifingu

Menntunar- og hæfniskröfur

· Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Stundvísi og góð framkoma

· Góð samskiptahæfni

· Samviskusemi og jákvæðni

· Íslensku- eða enskukunnátta

· Geta unnið undir álagi

· Bílpróf - meirapróf kostur

· Reglusemi og snyrtimennska

Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri og geti hafið störf í byrjun maí og unnið fram í miðjan ágúst

Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.

Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar