
Hótel Húsafell
Hótel Húsafell er fallegt hótel með 48 herbergjum, fundaraðstöðu, 2 veitingastöðum, sundlaug og annarri afþreyingu.
Að sumri er einning tjaldsvæði með pláss fyrir bæði hjólhýsi og tjöld.

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Viltu starfa í skemmtilegu og skapandi umhverfi með drífandi fólki
Hótel Húsafell og Húsafell Giljaböð leitar að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni með brennandi áhuga að miðla þekkingu sinni á landi og þjóð. Viðkomandi mun starfa sem driver-guide (ökuleiðsögumaður) fyrir ferðir í giljaböðin í nánd við Húsafell.
Skemmtilegt og lifandi starf á einu ástsælasta útivistarsvæði á Íslandi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýra ferðum með gesti af festu en liðleika til að gestir skilji við með ógleymanlega upplifun
- Passa uppá öryggi gesta, veita aðstoð ef þarf við tröppur og böð
- Halda rútu hreinni fyrir og á milli ferða og koma handklæðum í þvott
- Geta lesið í hópin til að aðlaga ferðina og leiðsögn eftir því sem við á
- Leiðbeina fólki í afþreyingarmiðstöðÞrif á starfsstöðvum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leiðsöguréttindi er kostur
- Hafa reynslu af stuttum ferðum
- Hafa fulla líkamlega starfsgetu
- Hafa rútupróf D (stóra rútuprófið)
- Tungumálakunnátta. Geta leiðsagt á amk íslensku og ensku.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur29. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Húsafellsland 134499, 320 Reykholt í Borgarfirði
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Flutningsbílstjórihjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo

Ræstingar - Cleaning
Allra þrif ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Part time jobs in cleaning in Húsavík/Hlutastörf í ræstingum
Dagar hf.

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli

Part-Time Receptionist Wanted
Hótel Berg

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Sumarstarf á Hvolsvelli - Summerjob
LAVA Centre

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Looking for person who has experience in cleaning inside
Skrúbb ehf.