Hótel Húsafell
Hótel Húsafell
Hótel Húsafell

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)

Viltu starfa í skemmtilegu og skapandi umhverfi með drífandi fólki

Hótel Húsafell og Húsafell Giljaböð leitar að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni með brennandi áhuga að miðla þekkingu sinni á landi og þjóð. Viðkomandi mun starfa sem driver-guide (ökuleiðsögumaður) fyrir ferðir í giljaböðin í nánd við Húsafell.

Skemmtilegt og lifandi starf á einu ástsælasta útivistarsvæði á Íslandi

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra ferðum með gesti af festu en liðleika til að gestir skilji við með ógleymanlega upplifun
  • Passa uppá öryggi gesta, veita aðstoð ef þarf við tröppur og böð
  • Halda rútu hreinni fyrir og á milli ferða og koma handklæðum í þvott
  • Geta lesið í hópin til að aðlaga ferðina og leiðsögn eftir því sem við á
  • Leiðbeina fólki í afþreyingarmiðstöðÞrif á starfsstöðvum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leiðsöguréttindi er kostur
  • Hafa reynslu af stuttum ferðum
  • Hafa fulla líkamlega starfsgetu
  • Hafa rútupróf D (stóra rútuprófið)
  • Tungumálakunnátta. Geta leiðsagt á amk íslensku og ensku.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur29. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Húsafellsland 134499, 320 Reykholt í Borgarfirði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar