
Colas Ísland ehf.
Colas Ísland er stærsta malbikunarfyrirtæki landsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1987 og er hluti af Colas samsteypunni sem teygir anga sína um allan heim. Colas Ísland tekur að sér malbiksverkefni út um allt land og rekur rannsóknarstofu, gæðaeftirlit, bikstöðvar, malbikunarstöðvar, fræsingadeild, verkstæði og malbikunarflokka. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Hafnarfirði en við erum einnig með deild á Akureyri. Hjá fyrirtækinu vinna yfir 120 manns á sumrin.
Aðalaskrifstofur Colas eru að Reykjavíkurvegi 74 í Hafnarfirði.

Bílstjóri með meirapróf CE
Colas Ísland auglýsir eftir bílstjóra með CE réttindi til að vinna við flutning á tækjum fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf, CE réttindi, og stóru vinnuvélaréttindin. Að auki tekur starfsmaðurinn þátt í öðrum störfum innan fyrirtækisins s.s. malbikun, viðhaldi tækja og véla ásamt akstri annarra stórra bifreiða fyrirtækisins.
Um er að ræða 100% starf með möguleika á mikilli yfirvinnu yfir sumartímann.
Við hvetjum jafnt öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Flutningur tækja á milli vinnusvæða um allt land
- Akstur og stjórnun bifreiða s.s. límbíla
- Dagleg umhirða bifreiða og tækja
- Þátttaka í viðhaldi á bifreiðum og tækjum
- Önnur malbikunarstörf með malbikunarflokkum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf CE
- Stóru vinnuvélaréttindin
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni
- Vandvirkni
- Rík þjónustulund
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Gullhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CEVinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Patreksfjörður - Sumarstarfsmaður á pósthúsi
Pósturinn

Borgarnes - Bílstjóri/bréfberi í sumarstarf
Pósturinn

Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Framleiðsla/Production work
Myllan

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Sumarstarf- áfylling sjálfssala
Ölgerðin

Steypuhrærari hjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Hópferðabílstjóri /Bus driver
Hugheimur