
Stéttafélagið ehf.
Stéttafélagið ehf. er öflugt verktakafyrirtæki á sviði jarðvinnu, nýbygginga, lagnavinnu og yfirborðsfrágangs. Fyrirtækið starfar að mestu leyti á útboðsmarkaði og eru helstu verkkaupar bæjarfélögin á höfuðborgarsvæðinu.
Dæmigerð verkefni fyrirtækisins eru:
- Gatna- og stígagerð.
- Grunn- og leikskólalóðir.
- Innkeyrslur og lóðir við íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
- Endurnýjun lagna í jörðu.
- Gerð grunna fyrir nýbyggingar.
- Fylling inn í sökkla og lagnavinna.
- Gerð nýbygginga og sala fasteigna.

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Óskum eftir vönum vörubílstjóra á trailer / dráttarbíl með malarvagni.
Um er að ræða fullt starf. Viðkomandi getur hafið störf strax.
Fjölbreytt verkefni á sviði jarðvinnu og yfirborðsfrágangs.
Við bjóðum upp á samkeppnishæf laun og skemmtilegt vinnuumhverfi.
Verkefnin okkar eru á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Höfuðstöðvar okkar eru í Hafnarfirði.
Tekið er við umsóknum í gegnum vef Alfreð.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur dráttarbíls
- Skráning ferða og gerð dagsskýrslna
- Almenn umhirða á bíl
- Ýmis tilfallandi verkefni á verkstað
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meiraprófsréttindi - C og CE flokkur.
- Jákvæðni og rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðhella 12, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CMeirapróf CE
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Steypubílstjóri í Helguvík
Steypustöðin

Getum bætt við okkur vönum véla- og verkamönnum
GH Gretarsson

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Meiraprófsbílstjórar
Steinsteypan

Full time job Windowcleaning
Glersýn

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Öflug manneskja óskast í akstur & þrif 🚗✨
Maul

Sumarstarf á Selfossi
Frumherji hf

Vélstjóri - Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarbær

Meiraprófsbílstjórar óskast í Borgarnesi
Vörumiðlun ehf