
Hugheimur
Hópferðafyrirtæki staðsett í Reykjavík óskar eftir rútubílstjórum í sumarstörf. Fjölbreytt verkefni í boði. Möguleiki á fastráðningu fyrir réttan aðila.
Erum líka alltaf til í kynnast mönnum sem eru til í afleysingar, hvort sem um er að ræða til lengri eða skemmri tíma.
We are looking for bus drivers for the summer, with the possibility of year-round employment.
Áhugasamir hafi samband á [email protected] eða í síma 865-1985.

Hópferðabílstjóri /Bus driver
(ENGLISH BELOW)
Hugheimur ehf (hluti af TREX Hópferðamiðstöðinni) leitar eftir bílstjórum í fullt starf og/eða íhlaupavinnu. Dag- kvöld og næturvinna í boði.
Erum ferðaþjónustufyrirtæki í rúturekstri með yfir 50 ára reynslu og allar stærðir bíla.
Leitum að framtíðarstarfsmanni og einstaklingum á úthringilista þegar þörf er á.
Nýlegur bílafloti. Nóg af fjölbreyttum verkefnum.
Hugheimur ehf are now looking for individuals to expand our team of drivers as a full time or part-time employee. We have assignments over the day, evenings and nights.
Good as an extra income if suited.
New cars in fleet, plenty of diverse assignments.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagsferðir, hringferðir, innanbæjarverkefni og fleira tilfallandi.
- Umsjón og umhirða/þrif bifreiða.
- Tilfallandi verkefni við rútuakstur.
- Day trips, tours around Iceland, school driving, airport transfers etc.
- Daily management of the busses, cleaning, etc.
- Other bus related tasks.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi D
- Reynsla af farþegaakstri kostur en ekki skilyrði.
- Ensku kunnátta kostur eða annað tungumál.
- Hreint sakavottorð.
- Rík þjónustulund og góð færni í mannlegum samskiptum
- Reglusemi, snyrtimennska og stundvísi.
- Driving license D is necessary.
- Clean criminal record.
- Ability to work well in teams or independently.
- Good communication skill and willingness to go the extra yard for good service
- Experience of tourism driving is an advantage but not neccesary.
- On-time and tidy in general.
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að verkstæði
- Bónusgreiðslur
Auglýsing birt12. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)600.000 - 1.000.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Desjamýri 9, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf DMeirapróf D1StundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Ökuþór með meirapróf óskast
Bílaumboðið Askja

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Sumarstarf - Bílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Bílstjóra með próf á vörubíl og dráttarbíl
Loftorka Reykjavík ehf.

Flutningsbílstjórihjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf