
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Borgarnes - Bílstjóri/bréfberi í sumarstarf
Pósturinn leitar að sumarstarfsmanni til að keyra út póst í dreifbýli og bera út póst innanbæjar í Borgarnesi.
Um fullt starf er að ræða og er vinnutíminn frá 08:00-16:00. Vinnutímabilið er frá 27. maí til 22. ágúst
Hæfnikröfur:
- Bílpróf er skilyrði
- Sterk ábyrgðartilfinning
- Grunn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
- Lausnamiðuð hugsun
Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl 2025. Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Gróa Lísa Ómarsdóttir, rekstrarstjóri, [email protected].
Hjá Póstinum starfar lausnamiðað starfsfólk sem tekur fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum þar sem liðsheild, þjálfun og góður starfsandi er í forgrunni. Pósturinn leggur sitt lóð á vogarskálar til að stuðla að sjálfbærni og hefur uppfyllt öll markmið Grænna skrefa. Pósturinn er jafnlaunavottað fyrirtæki.
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brúartorg 4, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Umboðsmaður á Vopnafirði
Póstdreifing ehf.

Ísafjörður - Bréfberi
Pósturinn

Patreksfjörður - Sumarstarfsmaður á pósthúsi
Pósturinn

Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Sumarstarf- áfylling sjálfssala
Ölgerðin

Steypuhrærari hjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Starf á útilager - Warehouse worker (forklift licence)
Einingaverksmiðjan

Bílstjóri með meirapróf CE
Colas Ísland ehf.

Hópferðabílstjóri /Bus driver
Hugheimur