
OMAX
Árið 2013 höfðum við þá hugsjón að geta boðið Íslendingum upp á hollari kosti. Draumurinn varð að veruleika og í dag finnur þú vörurnar okkar í öllum betri verslunum landsins.
Sölufulltrúi
Non-Icelandic applicants please note that this job requires excellent verbal and written communication skills in Icelandic.
OMAX vantar liðsauka. Ef þú ert manneskja sem átt auðvelt með að mynda tengsl á sama tíma og þú hefur metnað til þess að vaxa í starfi, hefur gott auga fyrir framstillingu og ert úrræðagóð þá hlökkum við til að heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimsækja búðirnar og rækta góð sambönd
- Bera ábyrgð á að okkar vörur séu til í þeim búðum sem við þjónustum
- Uppröðun og dreifing í verslanir
- Eftirfylgni söluherferða
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
- Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
- Ökuskírteini
- Æskilegt ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.
- Íslensku kunnátta skilyrði
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Tranavogur 3, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniLíkamlegt hreystiÖkuréttindiStundvísiÚtkeyrslaVöruframsetningÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Sumarstarf á Djúpavogi
Landsbankinn

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Starfsmaður í grænmetisdeild
Bónus

Verkstjóri í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Selfossi
Krónan

Sumarstarfsmaður
Örninn

Starfsmaður í tínslu - Snjallverslun Selfossi
Krónan