Fanntófell ehf
Fanntófell ehf
Fanntófell ehf

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.

Fanntófell óskar eftir trésmiði eða vönum starfsmanni á trésmíðaverkstæði og við uppsetningu á borðplötum, innréttingum og innihurðum.

Við leitum eftir reglusömum og ábyrgum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, er skipulagður og handlaginn.

Íslensku kunnátta skilyrði.

Um er að ræða framtíðarstarf. Starfshlutfall 100%.

Vinnutími 8-17.

Fanntófell er 38 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á sólbekkjum, borðplötum, nnréttingum og annarri sérsmíði.

Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gylfaflöt 6-8 6R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar