H&M
H&M
H&M

Söluráðgjafar H&M - Sumarstörf

Fyrirtækjalýsing

Við hjá H&M viljum að þú sért þú sjálfur og skorum á þig að vaxa og gera gæfumun.

Þú færð ábyrgð frá fyrsta degi. Þú munt læra hluti sem þú munt alltaf muna og hitta fólk sem þú munt aldrei gleyma. Hluti sem lætur þér líða eins og heima hjá þér og byrjar ferðalag þar sem draumar þínir geta ræst.

Starfslýsing

Við erum að leita af hressum og skemmtilegum einstaklingum til að vinna sem söluráðgjafi í H&M verslunum okkar á höfuðborgasvæðinu í sumar. Við leitum af þér sem setur viðskiptavininn alltaf í fyrsta sæti.

Langar þig í hlutastarf eða fullt starf í sumar? Við leitum að einstaklingum sem eru sveigjanlegir og ge unnið á daginn, á kvöldin og um helgar.

Söluráðgjafi er ein mikilvægasta staðan og frábær leið til að hefja ferðalag þitt með H&M. Margir af stjórnendum okkar byrjuðu sjálfir sem söluráðgjafar.

Starfsmaður í verslun er fulltrúi H&M. Þú þarft að hvetja, leiðbeina og aðstoða viðskiptavinina á allan hátt. Hvort sem það er á sölugólfinu, í mátunarklefanum eða við afgreiðslukassann, ertu að vinna við tísku og vinna með fólki. Frábær þjónusta við viðskiptavini felur einnig í sér að taka við nýjum sendingum og ganga fallega frá flíkunum, þannig að verslunin líti vel út. Og auðvitað þarftu líka að fylgjast vel með og vita um söluherferðir og sölutengda viðburði. Þú færð tækifæri til að breyta og framkvæma. Ef þú ert í leit að ævintýrum verður vegferðin þín hjá H&M spennandi og viðburðarík.

Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Kringlan 1, 103 Reykjavík
Austurbakki 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar