
NormX
NormX framleiðir og selur heita potta fyrir íslenskar aðstæður.
NormX selur einnig og þjónustar svalalokanir ofl frá finnska fyrirtækinu Cover

Framtíðartarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX leitar af öflugum, hressum, laghentum, starfskrafti á lager og í útkeyrslu. Viðkomandi mun vinna við samantekt og afhendingu á vörum, samsetningu á hitastýringum, útkeyrslu ásamt tilfallandi verkefnum. Við erum að leita að einstaklingi sem er til í að ganga í öll verkefni með bros á vör. Mikill kostur að hafa kerruréttindi.
Vinnutími frá kl.10-18 mán.- fimmtud.
10-17. föstudaga.
Laugardaga eftir samkomulagi, eingöngu opið á laugardögum á sumrin.
Hvetjum fólk á öllum aldri að sækja um.
Nánari uppl.í síma 896-0850 eða í tölvupósti [email protected]
Auglýsing birt19. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Auðbrekka 6, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÚtkeyrslaVandvirkniVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Lager- og umsjónarmaður
Blikkrás ehf

Söluráðgjafar H&M - Sumarstörf
H&M

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Lagerstarfsmaður
Snilldarvörur

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf

Patreksfjörður - Sumarstarfsmaður á pósthúsi
Pósturinn

Borgarnes - Bílstjóri/bréfberi í sumarstarf
Pósturinn

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell