
Bakarameistarinn
Bakarameistarinn hefur verið í fararbroddi í sinni grein allt frá því hjónin Sigþór Sigurjónsson bakarameistari og Sigrún Stefánsdóttir stofnuðu fyrirtækið í janúar árið 1977. Opnun Bakarameistarans í Suðurveri olli svo að segja straumhvörfum á sínu sviði, enda höfðu Reykvíkingar ekki áður kynnst viðlíka þjónustu og vöruúrvali eins og Bakarameistarinn varð strax kunnur fyrir. Markmið fyrirtækisins voru snemma mjög skýr; að vera í fararbroddi með nýjungar og öfluga vöruþróun, bjóða upp á mikið vöruúrval, hraða og örugga þjónustu, góða fagmenn í bakstrinum og síðast en ekki síst að nota einungis gæðahráefni til að búa til úrvalsvöru. Þessum atriðum hefur ávallt verið haldið til haga í rekstrinum.
Bakarameistarinn starfrækir nú 9 kaffihús á höfuðborgarsvæðinu og enda þótt starfsfólki hafi fjölgað úr 20 árið 1977 í rösklega 140 manns hafa markmið hans ekkert breyst og eru alltaf jafn skýr; við þjónum þér!

Fullt starf afgreiðsla og þjónusta Húsgagnahöllinni
Bakarameistarinn óskar eftir starfsmönnum í fullt starf í verslun okkar í Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða Reykjavík frá kl. 7:00-15:00 og 8:00-16:00 mánudaga-fimmtudaga og frá kl. 7:00-14:00 og 8:00-15:00 á föstudögum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.
Starfslýsing:
- Þjónusta við viðskiptavini
- Áfylling
- Þrif
- Bakstur
- Kaffigerð
Hæfniskröfur:
- Sveigjanleiki
- Stundvísi
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Íslenska
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 20, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

50% hlutastarf í afgreiðslu á kassa!
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Lyfja Húsavík - sumarstarf í afgreiðslu
Lyfja

Patreksfjörður - Sumarstarfsmaður á pósthúsi
Pósturinn

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Nettó Nóatún - hlutastörf
Nettó

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Hafnarstræti?
Lyfja

Starfsmaður í uppvask og létt eldhússtörf
Heima Bistro ehf