Marc O'Polo Kringlunni
Marc O'Polo Kringlunni

Sölumaður í hluta- og sumarstarf í Marc O'Polo

Verslun Marc O'Polo í Kringlunni leitar að öflugum og áhugasömum sölumanni í hluta- og sumarstarf. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á tísku og ánægju af því að selja vörur og þjónusta viðskiptavini.

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Er 20 ára eða eldri
  • Hefur góða þjónustulund og reynslu af þjónustustörfum
  • Er jákvæður, stundvís, lausnamiðaður og tekur frumkvæði
  • Hefur áhuga á tísku

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er virkir dagar og helgar eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
  • Taka upp vörur, áfylling, frágangur og almenn verslunarstörf
  • Framsetning vara og frágangur á lager
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölu- eða þjónustustörfum
  • Áhugi á fatnaði og tísku
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvætt viðmót
  • Snyrtimennska og reykleysi
  • Jákvæðni, heiðarleiki, stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur2. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kringlan 8-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar