
Tryggja
Tryggja er vinnustaður með stórt hjarta, við leggjum metnað okkar að ná í árangur fyrir viðskiptavini okkar. Fyrirtækið er Fyrirtæki ársins hjá VR 2023, Gullmerkishafi hjá Jafnvægisvoginni og Framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo. Við trúum að með því að leggja metnað í að öllum líði vel á vinnustaðnum þá speglist það í verki til viðskiptavina.
Hjá okkur starfar samheldin hópur fólks óháð þjóðerni, kyni, kynhneigð, kynvitund, litarháttar eða fötlunar.

Framúrskarandi sölumaður
Tryggja leitar að framúrskarandi sölufólki til að koma inn í stækkandi teymi í spennandi og kraftmiklu umhverfi. Ef þú ert jákvæður, metnaðarfullur og árangursdrifinn einstaklingur, þá viljum við fá þig í okkar lið!
Um Tryggja
Tryggja ehf. er elsta vátryggingamiðlunin á Íslandi, stofnuð árið 1995. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innleiðingu erlendra vátrygginga á íslenskan markað. Við bjóðum upp á fjölbreytta tryggingaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala vátrygginga og séreignasparnaðar á einstaklingsmarkaði
- Fundir með viðskiptavinum
- Utanumhald eigin verkefna
- Frumkvæði og metnaður í sölu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð og haldbær reynsla af sölu skilyrði
- Reynslu af sölu vátrygginga og sparnaðar er mikill kostur
- Menntun og þekking sem nýtist í starfi
- Nákvæm og öguð vinnubrögð
- Góð tímastjórnun og skipulag
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði, frumkvæði og heiðarleiki í starfi
- Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
- Gott vald á ensku
- Hrein vanskilaskrá og hreint sakavottorð
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
- Frábærir tekjumöguleikar fyrir góða sölumenn
- Góð nútímaleg vinnuaðstaða
- Sveigjanleiki
- Tækifæri til að tileinka sér þekkingu og færni í hópi sérfræðinga
- Lifandi og skemmtilegur vinnustaður
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 23, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaSveigjanleikiVandvirkniÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmannaleiga - vinna á skrifstofu
StarfX

Sölumaður í hluta- og sumarstarf í Marc O'Polo
Marc O'Polo Kringlunni

Söluráðgjafar H&M - Sumarstörf
H&M

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Sölufulltrúi í flug- og sjófrakt
DHL Express Iceland ehf

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Key Account Manager / Viðskiptastjóri
Wolt

Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Skakkiturn ehf