
MAC Cosmetics á Íslandi
MAC er staðsett á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu, í Kringlunni og í Smáralind.
MAC er skemmtilegur vinnustaður þar sem einstaklingar fá að vaxa sem einstaklingar og förðunarfræðingar. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Hjá okkur vinna frábærir einstaklingar og mikið lagt upp úr góðum vinnuanda.
Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
Hefur þú áhuga á því að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með fjölbreyttum hóp af fólki?
Við hjá MAC Cosmetics á Íslandi erum að leita eftir söludrifnum einstaklingi í hlutastarf. Um er að ræða sölu- og förðunarstarf í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind.
Aldurstakmark er 20. ára.
Helstu verkefni og ábyrgð
Persónuleg ráðlegging og sala á snyrtivörum
Passa að útlit verslunar sé til fyrirmyndar
Birting myndefnis á samfélagsmiðla MAC
Önnur tilfallandi verkefni sem koma til
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem förðunarfræðingur er æskileg
Rík þjónustulund
Dugnaður
Jákvæðni og góð samskiptahæfni er skilyrði
Hafa reynslu-, þekkingu og áhuga á förðunar- og snyrtivörum
Geta unnið í hópi sem og sjálfstætt
Geta unnið undir álagi
Vilji til að læra og auka við sig þekkingu
Stundvísi og sveigjanleiki
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur29. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 9, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFörðunJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSölumennskaStundvísiSveigjanleikiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Nettó Nóatún - hlutastörf
Nettó

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Hafnarstræti?
Lyfja

Sölufulltrúi í flug- og sjófrakt
DHL Express Iceland ehf

Nettó Borgarnesi - Umsjón með kjötvöru
Nettó

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Matvörudeild - Akureyri
Hagkaup

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice