
DHL Express Iceland ehf
Alþjóða hraðsendingar og fraktsendingar um allan heim í lofti, á sjó, með bílum og lestum. Vöruhúsalausnir, allt frá pökkun til geymslu, póstsendingar um allan heim, sem og aðrar sérhæfðar lausnir á sviði vörustjórnunar - DHL færir þér úrval flutningsleiða og yfirburði heim að dyrum.
Að starfa fyrir DHL þýðir að taka ábyrgð, sigrast á ögrandi áskorunum og vaxa og þroskast sem hluti af fjölbreyttu alþjóðlegu starfsliði.
Nýttu þér margskonar spennandi möguleika á starfsframa til að skila góðum árangri með okkur og vera hluti af stærsta flutningafyrirtæki í heimi.
DHL býður fjölbreytt störf með mikla möguleika á öllum starfsþrepum í öllum heimshlutum. Sem starfsmaður hjá okkur færðu tækifæri til að móta með góðri vinnu í góðum hópi þína eigin framtíð bæði í starfi og leik. Saman myndum við fyrirtæki sem við getum verið virkilega stolt af.

Sölufulltrúi í flug- og sjófrakt
DHL Express Iceland ehf óskar eftir að ráða sölufulltrúa í flug- og sjófrakt á starfsstöð sinni í Ármúla 3, Reykjavík.
Leitað er að metnaðarfullum, árangursdrifnum og sjálfstæðum einstakling með ríka þjónustulund sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni í fjölbreyttu alþjóðlegu starfsumhverfi.
Um fullt starf er að ræða og er tímabundið frá 1. apríl til 1. september 2025.
Möguleiki er á áframhaldandi starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Byggja upp og viðhalda sterkum tengslum við viðskiptavini.
- Hitta viðskiptavini reglulega til að ræða þarfir þeirra og veita lausnir.
- Kynna og selja fraktþjónustu DHL.
- Greina markaðinn og finna nýja viðskiptatækifæri.
- Vinna með teymi til að tryggja að þjónusta sé í samræmi við væntingar viðskiptavina.
- Tilboðsgerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil áhersla á að hitta viðskiptavini og vera í sambandi við þá.
- Reynsla í sölum eða þjónustu við viðskiptavini, sérstaklega í flutningum.
- Frábær samskiptahæfni
- Sjálfstæð og drífandi persónuleiki.
- Góð þekking á markaði og samkeppni.
- Góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Key Account Manager / Viðskiptastjóri
Wolt

Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Sölufulltrúi
OMAX

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Ertu hreinræktaður sölumaður?
ÓJ&K - Ísam ehf

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin

Minjagripaverslanir - Souvenir stores
Rammagerðin