
Ertu hreinræktaður sölumaður?
ÓJ&K – ÍSAM óskar eftir öflugum og sjálfstæðum einstaklingi í sérvörudeild fyrirtækisins. Við leitum að jákvæðum liðsfélaga sem hefur brennandi áhuga á sölu og góðum samskiptum.
Um eitt sumarstarf er að ræða og eitt framtíðarstarf.
Í boði er spennandi starf þar sem þú kemur að sölu á sumum af þekktustu vörumerkjum heims – Gillette, Olay, Pantene, Always, Fairy og Duracell – sem og fleiri vönduðum sérvörum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Heimsóknir til söluaðila
Sala og ráðgjöf
Áfyllingar
Framstillingar
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Ökuréttindi
Almenn tölvuþekking
Íslensku- og enskukunnátta
Reynsla af sölumennsku kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Reyndur sölumaður og geimfari
Atmos Cloud

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Sumarstarf í sölu notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin

Minjagripaverslanir - Souvenir stores
Rammagerðin

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR