

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg leitar að öflugum söluráðgjafa í sölu á gleri, speglum og fylgihlutum. Ef þú ert fagleg(ur), framsækin(n) og vilt veita framúrskarandi þjónustu þá erum við mögulega að leita að þér! Um er að ræða fjölbreytt starf í rótgrónu íslensku iðnfyrirtæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini.
- Tilboðsgerð og vinnsla sölupantana.
- Ráðgjöf til viðskiptavina við að finna lausn sem hentar best hverju verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í samskiptum.
- Heiðarleiki, nákvæm vinnubrögð og gagnrýnin hugsun.
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Góð almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur12. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Söluráðgjafi
RÚV Sala ehf.

Sölumaður
Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.)

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

A4 Heildsala - Söluráðgjafi
A4

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn