
Smith & Norland hf.
Smith & Norland var stofnað árið 1920.
Smith & Norland sérhæfir sig í innflutningi og sölu rafbúnaðar á mjög breiðu sviði.
Vöruval Smith & Norland er margbreytilegt. Raflagnaefni, rafstrengir, ljósabúnaður, lágspennurofabúnaður, heimilistæki. Auk þess má nefna umferðarstjórnbúnað, öryggistæki fyrir flugvelli, búnað fyrir veitur og orkuframleiðslufyrirtæki og lækningartæki.
Meðal samstarfsfyrirtækja Smith & Norland má nefna Siemens, Bosch, Gaggenau, BSH, Rittal, Fagerhult, Voith Hydro, OBO Bettermann, Hensel, Nexans og fl.

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Við leitum að rafvirkja til sölumannsstarfa í rafbúnaðardeild okkar í Nóatúni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á raflagnaefni og ýmsum öðrum rafbúnaði.
- Ráðgjöf til viðskiptavina.
- Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð fag- og efnisþekking og reynsla af rafvirkjastörfum.
- Áhugi á sölustörfum og mannlegum samskiptum.
- Röskleiki, samvinnulipurð og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi.
Auglýsing birt2. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Nóatún 4, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
RafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri
Sýn

Markaðsfulltrúi
Útilíf

Verkefnastjóri stórnotendadeild
Rafal ehf.

Aðstoð í eldhúsi, bílstjóri (assistant in kitchen, driver)
Bragðlaukar

Sölufulltrúi Dagvöruverslanna
Rún Heildverslun

Sölufulltrúi
Rún Heildverslun

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Sölufulltrúi í símasölu
DHL Express Iceland ehf

Sölumaður í Fagverslun
Rafkaup

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti