
Ekran
Ekran er öflug heildverslun sem þjónustar stóreldhús með dagleg aðföng. Við sjáum um dreifingu, þjónustu og sölu á heimsþekktum vörumerkjum sem eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land.

Þjónustufulltrúi
Ekran óskar eftir liðsfélaga til að sinna starfi þjónustufulltrúa. Um er að ræða framtíðarstarf en gert er ráð fyrir að nýr þjónustufulltrúi hefji störf í byrjun ágúst.
Ekran er öflug heildverslun sem þjónustar fyrirtæki og stóreldhús með dagleg aðföng.
Ekran er hluti af 1912 samstæðunni en í henni starfa um 150 manns. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís. Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi.
Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini Ekrunnar
- Símsvörun og úthringingar
- Umsjón, meðhöndlun og eftirfylgni sölupantana
- Skráning ábendinga í gæðakerfi
- Umsjón með þjónustukönnunum
- Þátttaka í umbótaverkefnum
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við sölu- og þjónustustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Þjónustulund, nákvæm og öguð vinnubrögð
- Gott auga fyrir smáatriðum
- Mjög góð tölvufærni
- Samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
- Hreint sakavottorð
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt10. júní 2025
Umsóknarfrestur23. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

Sölustarf í persónu (Face to face) - Sumarstarf - Akureyri
Takk ehf

Helgarstarf - Dýrabær í Krossmóa, Reykjanesbæ
Dyrabær

Þjónustufulltrúi í umferðarþjónustu - Ísafjörður
Vegagerðin

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Sölu- og þjónustufulltrúi 100% starf
KRUMMA EHF

Þjónustumiðja trygginga leitar að liðsauka
Arion banki

Starfsmaður í þjónustuteymi Dineout
Dineout ehf.

Þjónusturáðgjafi - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Viðskiptastjóri
Icepharma

Það á að vera gaman í vinnunni...
Takk ehf

Þjónustufulltrúi á Stjórnstöð
Securitas