
Papco
Papco er fyrirtæki á fyrirtækjamarkaði, með rekstrarvörur af öllum toga. Fyrirtækið er með 2 starfsstöðvar, í Reykjavík og á Akureyri.
Reykjavík - Sölufulltrúi, 25 ára og eldri
Papco hf auglýsir eftir sölufulltrúa á hreinlætisvörum.
Starfið felst í að þjónusta viðskiptavini og afla nýrra. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku og sé ófeiminn við áskoranir.
Fjölbreytt starf í lifandi umhverfi.
Vinnutími 08-16, en 08-15:15 á föstudögum.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur Þórður í síma 660-6700.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sala og þjónusta ásamt öðrum tilfallandi störfum
Auglýsing birt13. júní 2025
Umsóknarfrestur22. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 42, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Photography Gallery - Sales Consultant
Iurie I Fine Art

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Minjagripaverslanir - Iceland Gift Store - Souvenir stores
Rammagerðin

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Viðskiptastjóri
Pósturinn

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Söluráðgjafi - ELKO Granda
ELKO

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko