
Garðheimar
Garðheimar er fjölskyldurekið fyrirtæki með áherslu á allt sem tengist grænum lífsstíl, plöntum, blómum, skreytingum, gjafavöru, gæludýravörum og gæða garðyrkjutækjum og tólum.
Stefna fyrirtækisins er að reka náttúruvænt fyrirtæki þar sem fólk getur eytt tímanum og notið þess andrúmslofts sem skapast innan um fjölskrúðugan gróður, sem og að veita góða þjónustu byggða á þekkingu og reynslu.
Garðheimar eiga rætur til 30. september 1991 þegar hjónin Gísli H. Sigurðsson og Jónína S. Lárusdóttir stofnuðu fyrirtækið Gróðurvörur sem var til húsa á Smiðjuvegi 5.

Starfsfólk í verslun - sala og vöruframsetningar
Við hjá Garðheimum leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í afgreiðslu og vöruframsetningarteymið okka. Starfið fellst í því að taka upp vörur frá birgjum, áfyllingar í verslun, verðmerkingar og veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Mjög spennandi tækifæri á frábærum vinnustað þar sem hæfileikar hvers og eins fá að njóta sín.
Vinnutíminn er 12-19 alla virka dag og einhverjar helgar. Um er að ræða framtíðarstarf. Boðið er upp á meiri vinnu á álagstímum.
Íslensku kunnátta er skilyrði og viðkomandi þarf að vera að minnsta kosti 20 ára.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar
- Verðmerkingar
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum
- Ýmisleg tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góðir samskiptahæfileikar
- Rík þjónustulund
- Áhugi á mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og gott viðmót
- Geta til að starfað undir álagi
- Sjálfstæði í starfi
- Gott auga fyrir fallegum útstillingum
- Áhugi á blómum, garðyrkju og gæludýrum mikill kostur
Fríðindi í starfi
- Starfsmannaafsláttur
- Framúrskarandi aðstaða
Auglýsing birt7. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Álfabakki 6, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSölumennskaVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í þjónustuveri Hringdu!
Hringdu

Þjónustufulltrúi óskast hjá Hringdu!
Hringdu

Söluráðgjafi á fyrirtækjasviði
Byko

Söluráðgjafi hjá Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Sölustarf
Remember Reykjavik

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Tæknisinnaður sölumaður - Akureyri
Tölvutek - Akureyri

Sumarstarf N1 verslun Reyðarfjörður
N1

Sölufulltrúi í símasölu
DHL Express Iceland ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit