Garðheimar
Garðheimar
Garðheimar

Starfsfólk í verslun - sala og vöruframsetningar

Við hjá Garðheimum leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í afgreiðslu og vöruframsetningarteymið okka. Starfið fellst í því að taka upp vörur frá birgjum, áfyllingar í verslun, verðmerkingar og veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Mjög spennandi tækifæri á frábærum vinnustað þar sem hæfileikar hvers og eins fá að njóta sín.

Vinnutíminn er 12-19 alla virka dag og einhverjar helgar. Um er að ræða framtíðarstarf. Boðið er upp á meiri vinnu á álagstímum.

Íslensku kunnátta er skilyrði og viðkomandi þarf að vera að minnsta kosti 20 ára.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Áfyllingar
  • Verðmerkingar
  • Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum
  • Ýmisleg tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Rík þjónustulund
  • Áhugi á mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og gott viðmót
  • Geta til að starfað undir álagi
  • Sjálfstæði í starfi
  • Gott auga fyrir fallegum útstillingum
  • Áhugi á blómum, garðyrkju og gæludýrum mikill kostur
Fríðindi í starfi
  • Starfsmannaafsláttur
  • Framúrskarandi aðstaða
Auglýsing birt7. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Álfabakki 6, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar