BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Söluráðgjafi BMW

Við leitum að kraftmikilli fagmanneskju með reynslu og samskiptahæfileika til að veita viðskiptavinum BMW framúrskarandi söluráðgjöf og þjónustu. Viðkomandi þarf að hafa ástríðu fyrir að byggja upp viðskiptasambönd og viðhalda þeim ásamt metnaði til að skara fram úr í takt við gæði framleiðandans.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina í sýningarsal
  • Söluráðgjöf til viðskiptavina
  • Tilboðsgerð og eftirfylgni
  • Uppbygging og viðhald viðskiptasambanda
  • Aðkoma að markaðsverkefnum
  • Teymisvinna og tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptafærni
  • Metnaður til að skara fram úr
  • Reynsla af söluráðgjöf
  • Vald á íslensku og ensku
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
  • Afsláttur af nýjum bílum 
  • Afsláttarkjör af aukahlutum, varahlutum, þjónustu ofl. 
  • Íþróttastyrkur 
  • Mötuneyti með heitum mat 
  • Afsláttur hjá systurfélögum BL; 
    • Hleðslu og hleðslustöðvum Ísorku 
    • Leiga á bílum hjá Hertz
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)