Nettó
Nettó
Nettó

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf

Nettó Borgarnesi leitar eftir duglegum og samviskusömum einstaklingum í störf í sumarafleysingu. Bæði er um að ræða fullt starfshlutfall sem og hlutastörf.

Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.

Nettó er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð

- Áfyllingar á vörum

- Afgreiðsla

- Þjónusta við viðskiptavini

- Framstillingar  

Menntunar- og hæfniskröfur

- Rík þjónustulund

  - Sjálfstæði

  - Snyrtimennska

  - Skipulögð vinnubrögð

Fríðindi í starfi

- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði

  - Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa

  - Velferðaþjónusta Samkaupa

Auglýsing birt18. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgarbraut 58-60, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar