
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó Borgarnesi leitar eftir duglegum og samviskusömum einstaklingum í störf í sumarafleysingu. Bæði er um að ræða fullt starfshlutfall sem og hlutastörf.
Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Nettó er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar á vörum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
- Framstillingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Sjálfstæði
- Snyrtimennska
- Skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðaþjónusta Samkaupa
Auglýsing birt18. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 58-60, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Nettó Nóatún - hlutastörf
Nettó

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Hafnarstræti?
Lyfja

Nettó Borgarnesi - Umsjón með kjötvöru
Nettó

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Matvörudeild - Akureyri
Hagkaup

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice